Fundur 33
- Ungmennaráđ
- 9. október 2018
Ungmennaráðsfundur nr. 33
Haldinn á bæjarskrifstofunni Víkurbraut þann 8. október 2018 kl. 16.00.
Mættir: Friðrik, Tinna, Birta, Vignir, Karín, Viktor Örn Sigríður Etna og Björg.
Dagskrá:
• Kosning
Ákveðið var að kjósa formann, varaformann og ritara á næsta fundi.
• Farið yfir dagskrá málþingsins
Björg las drög af dagskrá fyrir ungmennaþingið. Dagskráin er komin vel á veg og allir sáttir við hana.
• Matur fyrir málþingið
Karín og Sigríður Etna fóru yfir tilboð sem þær höfðu fengið frá Höllu í golfskálanum, Hjá höllu, Hérastubb bakara og Salthúsinu.
• Styrkir
Rætt var um að sniðugt væri að biðja fyrirtæki um styrki fyrir málþinginu, eins og t.d. Vífillfell og/eða Ölgerðina.
Fundi slitið: 17:50
AĐRAR FUNDARGERĐIR
Bćjarstjórn / 28. nóvember 2024
Bćjarráđ / 12. nóvember 2024
Innviđanefnd / 18. nóvember 2024
Bćjarráđ / 5. nóvember 2024
Bćjarstjórn / 29. október 2024
Innviđanefnd / 10. október 2024
Samfélagsnefnd / 16. október 2024
Bćjarráđ / 22. október 2024
Bćjarráđ / 8. október 2024
Bćjarráđ / 17. september 2024
Bćjarstjórn / 24. september 2024
Bćjarráđ / 10. september 2024
Bćjarráđ / 3. september 2024
Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024
Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024
Bćjarráđ / 14. ágúst 2024
Bćjarstjórn / 23. júlí 2024
Bćjarstjórn / 2. júlí 2024
Bćjarstjórn / 25. júní 2024
Bćjarstjórn / 11. júní 2024
Bćjarstjórn / 3. júní 2024
Bćjarstjórn / 30. maí 2024
Bćjarstjórn / 21. maí 2024
Bćjarstjórn / 7. maí 2024
Skipulagsnefnd / 3. júní 2024
Skipulagsnefnd / 8. maí 2024
Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023
Bćjarstjórn / 30. apríl 2024
Bćjarstjórn / 23. apríl 2024
Bćjarstjórn / 17. apríl 2024