Fundur 31

  • Ungmennaráđ
  • 9. október 2018

Ungmennaráðsfundur  nr. 31

Ungmennaráðsfundur með bæjarstjórn Grindavíkur
Haldinn á bæjarskrifstofunni Víkurbraut 62 þann 13. nóvember 2017 kl. 18.00 
Mættir: Kolbrún, Karín, Ingi, Aníta, Gulli, Birta, Viktor, Una, Jón, Fannar, Sigríður Etna, Björg, Páll Jóhann, Guðmundur, Ásrún og Jóna Rut.

Dagskrá:

•    Ungmennaþing
Karín Óla fór yfir hugmyndir ráðsins um að halda ungmennaþing í Grindavík í enda febrúar. Þema þingsins er umferðaröryggi ungs fólks. Ráðinu langar að vera í samstarfi með Slysavarnafélaginu Landsbjörg og Höldum fókus. Ungmennaráðið vill halda þingið í Hópsskóla og bjóða öllum ungmennaráðum í Suðurkjördæmi.

•    Ungmennahús
Ingi Steinn las upp tillögu um að hafa opið hús 2 í mánuði fyrir 16-25 ára. Hugmynd ráðsins er að hafa opnunina í Þrumunni á fimmtudagskvöldum. Ráðið telur að slíkar opnanir bæti félagslífs ungs fólk í Grindavík og að það hafi gott forvarnargildi. 

•    Lélegt ástand á Víkurbrautinni
Gunnlaugur las upp tillögu frá ráðinu er varðar skemmdir á Víkurbrautinni. Sérstaklega við strætóskýlið við GEO-hótel og að hringtorginu.

•    Hjólabrettagarður við Hópsskóla
Viktor Örn las upp tillögu um bætta aðstöðu í hjólabrettagarðinum við Hópsskóla. Mikil aukning á ungmennum hefur orðið undanfarið. Auk þess vantar meiri áskoranir fyrir lengri komna. 

•    Ungmennagarðurinn

Birta bað bæjarstjórn Grindavíkur um svör á tillögu sem ráðið sendi inn í október síðastliðnum. Ungmennaráðið bað um hoppubelg/ærslabelg í ungmennagarðinn.
Páll Jóhann tók til máls eftir Birtu. Hann lýsti yfir ánægju sinni með ráðið og að það væri jákvætt hve vel þau fylgjast með hvað betur mætti fara í bæjarfélaginu. Páll sagði muna vel eftir því að hafa sjálfur verið á þessum aldri og að það væri gott fyrir ungmenni að fá aðstöðu sem þau gætu nýtt í sínum frítíma.

Guðmundur tók til máls eftir Páli og lýsti yfir ánægju með ráðið. Hann sagði að Víkurbrautin tilheyrði Vegagerðinni og það eina sem hægt væri að gera væri að pressa á hana að laga veginn. Hann stakk uppá að það yrði skoðað hvort ungmennahúsið gæti nýtt sér aðstöðuna í Kvennó. Guðmundur sagði að bæjarstjórnin hefði hafnað tillögu ungmennaráðsins um hoppubelginn í ungmennagarðinn.

Ásrún tók til máls eftir Guðmundi og lýsti yfir ánægju með störf ungmennaráðs Grindavíkur. Henni leist vel á hugmyndir ráðsins og talaði um að trampólínkörfuboltavöllurinn sem var á dagskrá hjá ráðinu áður hafi verið of dýr og því hefði bæjarstjórnin hafnað þeirri tillögu. Hinsvegar fannst henni jákvætt að sjá að ungmennaráðið hafi þá fundið aðrar hugmyndir á því hvað væri hægt að gera í staðinn. 

Jóna Rut tók til máls eftir Ásrúnu. Hún talaði um að það væri mikil aukning og mikið líf á lóð Hópsskóla. Hún talaði um að það þyrfti að finna góðan stað fyrir hoppubelginn og að lóð grunnskólans, eða ungmennagarðurinn, væri e.t.v. ekki besta staðsetningin fyrir slíkan belg. Hún stakk uppá svæðinu við sjómannagarðinn við hliðin á sjómannastyttunni.

Sigríður Etna tók til máls eftir Jónu Rut. Hún lýsti yfir mikilli ánægju með ungmennaráð Grindavíkur og sagði að framtíðin væri björt hjá Grindavík. Mikill áhugi er hjá öllum meðlimum og að þeir væru búnir að standa sig vel. Hún svaraði hugmynd Guðmundar um að hafa ungmennahúsið í Kvennó og sagði að ungmennaráðið væri búið að velta staðsetningunni vel fyrir sér. Það eru kostir og gallar við báðar staðsetningar en að ráðið meti það sem svo að húsnæði Þrumunnar henti betur eins og staðan er í dag. 

Björg Erlingsdóttir tók til máls eftir Sigríði Etnu. Hún talaði um að það þyrfti að finna stað fyrir hoppubelginn sem hentaði vel. Auk þess sagði hún að það þyrfti að auka aðstöðuna fyrir hjólabrettafólk og að það væri á dagskrá. Ákveðið hefur verið að setja 1.000.000 kr í aðstöðuna árið 2018 og svo 2.500.000 árið 2019.

Fundi slitið kl. 19.00
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bćjarráđ / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bćjarráđ

Innviđanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviđanefnd

Bćjarráđ / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bćjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviđanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bćjarráđ / 22. október 2024

Fundur 1668

Bćjarráđ / 8. október 2024

Fundur 1667

Bćjarráđ / 17. september 2024

Fundur 1666

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024