Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 4. október 2018

Sú hefð hefur skapast í félagsmiðstöðinni Þrumunni að standa fyrir bakaríi annan hvern föstudag. Nemenda- og Þrumuráð hefur staðið fyrir þessari góðu hugmynd. Ráðið sér um að panta hjá Hérastubbi bakara og selja svo bakkelsið ásamt Kókómjólk, Svala og hleðslu þessa ákveðna föstudaga. Ágóðan notar nemenda- og Þrumuráð bæði til að efla starf félagsmiðstöðvarinnar og upp í ferð sem ráðið fer í á vori hverju.

Vanalega myndast löng röð unglinga fyrir þær frímínútur sem bakaríssalan fer fram og eru nemendur sammála um að þetta sé góð tilbreyting.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie

Fréttir / 12. ágúst 2024

Grindvíkingamót í Reykjanesbć

Fréttir / 8. ágúst 2024

Rýmingarkort fyrir Grindavík