Fundur 460

  • Hafnarstjórn
  • 12. september 2018

460. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 10. september 2018 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson formaður, Gunnar Ari Harðarson aðalmaður, Bergþóra Gísladóttir aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri og Pétur Hafsteinn Pálsson varamaður fyrir Pál Jóhann Pálsson. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.     Miðgarður, uppbygging: Verksamningur og framvinda - 1612032
    Farið yfir stöðu verkefnisins.Farið verður í dýptarmælingar til að ganga úr skugga um að dýpið sé í 8 metra meðfram þilinu. 

2.     Fundargerðir: Hafnasamband Íslands 2018 - 1805019
    Fundargerð lögð fram til kynningar, ákveðið að fjölmenna á hafnasambandsþingið 25.-26. október nk. 
Fulltrúar hafnarinnar með kjörgengi verða Ómar Ólafsson, Páll Pálsson, Gunnar Harðarson og Sigurður Kristmundsson. Aðrir þingfulltrúar verða Bergþóra Gísladóttir og Páll Gíslason. 
        
3.     Grindavíkurhöfn: Áætlun um móttöku úrgangs og farmleifa 2018 - 1809033
    Farið yfir skýrslu hafnarstjóra sem send var til samþykktar hjá Umhverfisstofnun.
        
4.     Grindavíkurhöfn: Fjárhagsáætlun 2019-2022 - 1809031
    Farið yfir talnagögn hafnastjóra, honum falið að gera tillögu að gjaldskrá og framkvæmdaáætlun fyrir árið 2019. 
        
5.     Grindavíkurhöfn: Deiliskipulag, Eyjabakki og smábátahöfn - 1710105
    Matsskýrla frá Eflu lögð fram.
        
6.     Grindavíkurhöfn, dýpkun 2018 við Miðgarð: Tilboð, verksamningur og framvinda - 1805036
    Farið yfir stöðu verkefnisins.
        
7.     Grindavíkurhöfn: Dýpkun í smábátahöfn 2018 - 1809032
    Ákveðið að fá Björgun og Hagtak til að bjóða í að fjarlægja u.þ.b. 1000 rúmmetra af klapparefni við smábátahöfnina þar sem áður var grjótgarður fyrir afgreiðslu á eldsneyti fyrir viðskiptavini Skeljungs.
        
8.     Miðgarður: Þekja, lagnir og raforkuvirki - 1808151
    Farið yfir stöðu verkefnisins.
        

        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

  • Fréttir
  • 26. maí 2023