Fjölnotapokar gefins til notenda bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 4. september 2018

Í tilefni af plastlausum september, ætlar bókasafnið að gefa þeim notendum sem vilja, fjölnotapoka.

Pokarnir hafa áður verið til sölu á 500 kr. og hvetjum við notendur til að nýta sér þetta í september.


Deildu ţessari frétt