Fundur 458

  • Hafnarstjórn
  • 15. júní 2018

458. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 14. maí 2018 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson formaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Páll Jóhann Pálsson aðalmaður, Gunnar Harðarson aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri og Ámundínus Örn Öfjörð varamaður.

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Í upphafi fundar óskaði formaður hafnastjórnar eftir því að taka inn mál 180546 með afbrigðum sem varðar umsóknir, Collagen ehf og 240 ehf, um lóð við Hólmasund 1. Hafnastjórn samþykkir að taka málið inn með afbrigðum samhljóða.

Dagskrá:

1.     1805046 - Umsókn um lóð: Hólmasund 1
    Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd við umsóknina þar sem starfsemin flokkast sem hafsækin starfsemi. Páll Pálsson vék af fundi á meðan afgreiðsla málsins fór fram.
         
2.     1805040 - Umsókn um lóð: Hólmasund 1
    Hafnastjórn bendir á að hafsækin starfsemi hefur forgang á úthlutun lóða innan skipulags hafnasvæðis. Páll Pálsson vék af fundi á meðan afgreiðsla málsins fór fram.
         
3.     1805036 - Grindavíkurhöfn, dýpkun við Miðgarð: Tilboð, verksamningur og framvinda
    Hafnastjórn leggur til að samið verði við Björgun ehf.
         
4.     1706018 - Grindavíkurhöfn: Öryggismál
    Hafnastjórn leggur til að umbætur á gatnamótum Ránargötu og Seljabótar verði í samræmi við skissu verkfræðistofunnar Eflu dagsetta 14. maí 2018. Leggur hafnarstjórn áherlsu á að farið verði í verkið sem allra fyrst.
         
5.     1612032 - Miðgarður, uppbygging: Verksamningur og framvinda
    Hafnastjórn telur að ekki sé þörf á því að dýpka við austurenda nýja þilsins, þar sem innan fárra ára þarf að huga því að klára endurnýja stálþilið austan megin með tilheyrandi dýpkunum. 

Hafnastjórn veitir Hagtak ehf heimild til að losa dýpkunarefni sem ekki verður nýtt í fyllingu innan stálþilsins í landfyllingu við Eyjabakka, hafnasjóði að kostnaðarlausu, í stað þess að sigla með efnið á þann losunarstað sem fram kemur í útboðsgögnum. Hafnastjóra er falið að sækja um starfsleyfi til byggingaryfirvalda fyrir landfyllingunni og að kanna hver kostnaður er af því að færa grjótvörn af Eyjabakka ef að landfyllingu verður.
         
6.     1805043 - Grindavíkurhöfn: Ósk um aðstöðuleyfi fyrir farþegabát
    Hafnastjórn veitir Útvör ehf stöðuleyfi fyrir 20 feta gámi á smábátasvæði í samráði við hafnastjóra. Umsóknaraðili er bent á að óska eftir umsögn eldvarnareftirlitsins.
         
7.     1805019 - Fundargerðir: Hafnasamband Íslands 2018
    Lagt fram
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:10.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651