Fundur 457

  • Hafnarstjórn
  • 15. júní 2018

457. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, fimmtudaginn 12. apríl 2018 og hófst hann kl. 16:00.

Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson formaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Páll Jóhann Pálsson aðalmaður, Gunnar Harðarson aðalmaður, Marta Sigurðardóttir aðalmaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.     1710105 - Grindavíkurhöfn: Deiliskipulag, Eyjabakki og smábátahöfn
    Hafnarstjórn leggur til að deiliskipulag á hafnarsvæði og iðnaðarsvæði verið unnið í sitthvoru lagi.
         
2.     1802029 - Grindavíkurhöfn: Dýpkun við Miðgarð
    Hafnarstjórn samþykkir að siglingasvið Vegagerðarinnar auglýsi eftir tilboðum í dýpkunina. Áætluð verklok verði 31. desember 2018
         
3.     1804008 - Miðgarður 2: fyrirspurn um stækkun
    Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd við stækkun á veitingarými hússins, en bendir jafnframt á að húsið er staðsett á athafnasvæði hafnarinnar og því fylgja talsverð umsvif framan við húsið. Einnig þarf að hafa í huga að bílastæði við húsið verði innan lóðar.
         
4.     1802030 - Miðgarður: Þekja
    Hafnarstjórn leggur til að innsiglingaljós verði fært framar sem næst upprunalegum stað. Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að vinna málið áfram í samvinnu við siglingasvið Vegagerðarinnar. Einnig að kanna kostnað við afgreiðslu á heitu vatni til skipa og sömuleiðis kostnað við snjóbræðslu í þekju.
         
5.     1804024 - Grindavíkurhöfn: Öryggi og þjónusta
    Málið lagt fram, umræða um öryggismál og þjónustu.
         
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Nýjustu fréttir

Lokun gatna 2.-4. júní

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023