Söguratleikur Sjóarans síkáta stendur fram ađ Jónsmessu

  • Sjóarinn síkáti
  • 15. júní 2018

Söguratleikur Sjóarans síkáta stendur stendur frá upphafi Sjóarans síkáta fram að Jónsmessu. Ratleikurinn er auðveldur og skemmtilegur útivistarleikur, sem Leitað er að  spjöldum á stöðum sem merktir eru á ratleikskortið eða vísað á þá. Kortið og lausnarblað má finna á bls. 15 í dagskrá Sjóarans síkáta en einnig má prenta út eintak hér að neðan.

Fjöllin eða fellin í Grindavík eru fremur lág móbergsfjöll en setja þó mikinn svip á umhverfið. Öll munu þau hafa orðið til við gos undir jökli og ekki eldri en frá því seint á síðustu ísöld. Ratleikurinn vísar á nokkur slík fjöll. Fróðleikurinn byggir á tilgátum en stuðst er við sagnir, örnefnalýsingar og munnmæli fólks í Grindavík. Höfundur ratleiks er Sigrún Jónsd. Franklín

Bókstafi og tölustafi á hverjum stað þarf að færa inn á lausnarblaðið og skila því í Kvikuna ekki síðar en 22. júní. Dregið verður úr réttum lausnum og það tilkynnt í Jónsmessugöngunni á Þorbirni 23. júní. Veglegir vinningar í boði!

Vinsamlegast látið vita ef spjöld finnast ekki eða hafa verið færð úr stað í Kvikuna s. 420 1190.

Söguratleikur Sjóarans síkáta 2018 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. desember 2024

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 29. nóvember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Fréttir / 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 26. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 25. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum