Góđar gjafir frá Sjómanna- og vélstjórafélaginu til björgunarsveitarinnar

  • Sjóarinn síkáti
  • 8. júní 2018

Sú hefð hefur skapast á sjómannadaginn að Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur hefur fært björgunarsveitinni Þorbirni góðar gjafir sem nýtast sveitinni vonandi vel til björgunarstarfa. Í ár var engin undantekning á þessu og fékk sveitin Titanium sjúkrabörur með flutningshjóli, sem og þrjár sjúkratöskur. Börurnar eru sérhannar til að nota í fjörum og eru sérstaklega styrktar til að þola íslenskt stórgrýti. 

Á myndinni má sjá fulltrúa sveitarinnar sem veittu gjöfunum viðtöku, ásamt Páli Val Björnssyni, sem var kynnir. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

Fréttir / 27. september 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 26. september 2024

Para- og fjölskylduráđgjöf

Fréttir / 23. september 2024

Réttađ í blíđviđri í Grindavík

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík