Töframađurinn Daníel Örn Sigurđsson bćtist í hóp skemmtikrafta á Sjóaranum

  • Sjóarinn síkáti
  • 1. júní 2018

Grindvíski töframaðurinn Daníel Örn Sigurðsson verður með ógleymanlegt atriði á hátíðarsviðinu á Sjóaranum síkáta á laugardag. Dagskráin á laugardaginn hefst klukkan 14:00 og verður Daníel Örn fyrstur á sviðið. Á sunnudag eiga hátíðargestir svo eftir að verða varir við hann á hátíðarsvæðinu og aldrei að vita nema hann sýni forvitnum kúnstir sínar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie

Fréttir / 12. ágúst 2024

Grindvíkingamót í Reykjanesbć

Fréttir / 8. ágúst 2024

Rýmingarkort fyrir Grindavík