Töframađurinn Daníel Örn Sigurđsson bćtist í hóp skemmtikrafta á Sjóaranum

  • Sjóarinn síkáti
  • 1. júní 2018

Grindvíski töframaðurinn Daníel Örn Sigurðsson verður með ógleymanlegt atriði á hátíðarsviðinu á Sjóaranum síkáta á laugardag. Dagskráin á laugardaginn hefst klukkan 14:00 og verður Daníel Örn fyrstur á sviðið. Á sunnudag eiga hátíðargestir svo eftir að verða varir við hann á hátíðarsvæðinu og aldrei að vita nema hann sýni forvitnum kúnstir sínar.


Deildu ţessari frétt