Hinn árlegi stórdansleikur körfuknattleiksdeildar UMFG verður á sínum stað á laugardeginum um Sjómannadagshelgina. Fram kom Stuðlabandið, Salka Sól, Úlfur Úlfur og Big Baby. Miðaverð er 2.500 kr í forsölu og opnar húsið kl. 23:30. Forsala aðgöngumiða verður að Glæsivöllum 9 miðvikudag og fimmtudag kl. 18:00 til 22:00.
Miðaverð er eins og áður sagði 2.500 kr og athugið að 18 ára aldurstakmark er á ballið.