Forsala á Sjóaraball körfunnar miđvikudag og fimmtudag

  • Sjóarinn síkáti
  • 28. maí 2018

Hinn árlegi stórdansleikur körfuknattleiksdeildar UMFG verður á sínum stað á laugardeginum um Sjómannadagshelgina. Fram kom Stuðlabandið, Salka Sól, Úlfur Úlfur og Big Baby. Miðaverð er 2.500 kr í forsölu og opnar húsið kl. 23:30. Forsala aðgöngumiða verður að Glæsivöllum 9 miðvikudag og fimmtudag kl. 18:00 til 22:00.

Miðaverð er eins og áður sagði 2.500 kr og athugið að 18 ára aldurstakmark er á ballið.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie