Opinn fundur vegna Sjóarans síkáta 2018 mánudag kl. 17:00 í Kvikunni

  • Sjóarinn síkáti
  • 23. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta er tilbúin og á mánudag, 28. maí kl. 17:00 er boðað til fundar í Kvikunni þar sem farið verður yfir dagskrána og fyrirspurnum svarað varðandi framkvæmdina.
Rekstraraðilar og íbúar eru hvattir til þess að mæta, kynna sér dagskrána og ræða um fyrirhugaða hátíð

Fyrir hönd Sjóarans síkáta,
Björg Erlingsdóttir.
 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Ari Trausti og Pétur í Kvikunni

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2025

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025

Úrvalsdeildin í pílukasti í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. október 2025

Ari Eldjárn sýnir í Grindavík

  • Fréttir
  • 28. október 2025