Melkorka Ýr syngur í Grindavíkurkirkju

  • Tónleikar
  • 15. maí 2018

Melkorka Ýr heldur tónleika í Grindavíkurkirkju í tilefni af framhaldsprófi sínu í klassískum söng. Tónleikarnir verða klukkan 20 á Hvítasunnudag og eru allir velkomnir.

Undanfarin tvö ár hefur hún stundað nám við Söngskóla Sigurðar Demetz undir leiðsögn Sigrúnar Hjálmtýsdóttur (Diddú).

Efniskráin er fjölbreytt og skemmtileg og spannar yfir námsárin hennar í skólanum

Á flyglinum verður svo Snorri Sigfús Birgisson.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí