Skrifađ undir verksamning vegna nýs íţróttahúss

  • Fréttir
  • 23. mars 2018

Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkurbæjar og Magnús Guðmundsson eigandi Grindarinnar, skrifuðu í vikunni undir verksamning fyrir nýtt íþróttahús í Grindavík. Um er að ræða rúmlega 2.000 m2 byggingu sem mun rísa norðan megin við núverandi íþrótthús. Framkvæmdir á svæðinu eru þegar hafnar og er jarðvinnu nú lokið. Fyrirhuguð verklok eru í upphafi árs 2019.

Byggingin skipist í þrjá hluta:

A. 1. hæð mun innihalda forrými sem tengir íþróttamiðstöð og tengigang við nýjan
íþróttasal ásamt búningsaðstöðu, áhaldargeymslu, afgreiðslurými, ræstiherbergi
ásamt stigagang og lyftu.

B. 2. hæð mun innihalda stigarými og lyftu ásamt fjölnotasal, salernisaðstöðu,
lagnarými og stiga að þriðju hæð.

C. Tæknirými mun verða staðsett á þriðju hæð byggingarinnar.
 

Vottarnir votta að allt sé eftir bókinni


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. desember 2024

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 29. nóvember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Fréttir / 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 26. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 25. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum