Nýjar íbúđir í Víđihlíđ - Opiđ hús kl. 15:00-17:00

  • Kynning
  • 23. mars 2018

Hinn 28. mars nk. á milli kl. 15:00 og 17:00, verður haldin kynning á nýjum íbúðum í Víðihlíð sem verða tilbúnar til úthlutnar í júní nk. en auglýst verður eftir umsóknum frá og með 28. mars.

Um er að ræða sex íbúðir, tvær hjónaíbúðir og fjórar einstaklingsíbúðir. Kynningin fer fram á 2. hæð í viðbyggingunni og á staðnum verða fulltrúar Grindavíkurbæjar, verktaka og hönnuða sem munu svara spurningum gesta. Teikningar munu liggja frammi á staðnum og eru einnig hér að neðan. Stærð íbúðanna er 44, 46, 46, 48, 71 og 71 m2.

Hér að neðan eru teikningar af viðbyggingunni ásamt teikningum af innréttingum

Víðihlíð - viðbygging

Víðihlíð - innréttingar


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie