Valgeir Guđjónsson á Fish house

  • Tónleikar
  • 13. mars 2018

Þjóðargersemin, tónlistarmaðurinn og grínarinn Valgeir Guðjónsson ekur til Grindavíkur og flytur eigin lög frá löngum og litríkum ferli sínum á Fish house fimmtudaginn 15. mars. Spiluð verða óskalög úr sal ef Valgeir man þau og glænýtt efni flýtur með til hátíðarbrigða.

Miðasala á Tix.is

Viðburðurinn á Facebook


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum