Hestamannafélögin Brimfaxi, Sóti og Háfeti halda HS Orku grímutöltmót í Brimfaxahöllinni laugardaginn 3.mars kl. 14:00 Kaffi og kökusala á staðnum (ATH - enginn posi) Allir velkomnir að koma og heimsækja hestamenn í höllina.