Fundur 86
- Félagsmálanefnd
- 26. febrúar 2018
86. fundur Félagsmálanefndar haldinn á sal bæjarstjórnar, fimmtudaginn 11. janúar 2018 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Laufey Sæunn Birgisdóttir formaður, Valgerður Jennýjardóttir aðalmaður, Gunnar Margeir Baldursson aðalmaður, Nökkvi Már Jónsson sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og Hulda Kristín Smáradóttir, varamaður.
Fundargerð ritaði: Nökkvi Már Jónsson, Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.
Dagskrá:
1. 1712060 - Trúnaðarmál
2. 1801016 - Trúnaðarmál
3. 1708150 - Umsókn um að gerast dagforeldri
Sótt er um leyfi til að sinna daggæslu í heimahúsi. Félagsmálanefnd samþykkir að veita leyfi til að sinna fjórum börnum í daggæslu að meðtöldum þeim börnum sem fyrir eru á heimilinu. Leyfið er veitt til bráðabirgða í sex mánuði.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.
AÐRAR FUNDARGERÐIR
Bæjarráð / 10. apríl 2025
Innviðanefnd / 26. mars 2025
Bæjarstjórn / 25. mars 2025
Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025
Bæjarráð / 18. febrúar 2025
Innviðanefnd / 17. febrúar 2025
Bæjarstjórn / 28. janúar 2025
Bæjarráð / 21. janúar 2025
Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025
Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024
Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023
Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023
Innviðanefnd / 16. desember 2024
Innviðanefnd / 15. janúar 2025
Bæjarráð / 14. janúar 2025
Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025
Bæjarráð / 7. janúar 2025
Bæjarstjórn / 17. desember 2024
Samfélagsnefnd / 11. desember 2024
Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024
Bæjarráð / 12. nóvember 2024
Innviðanefnd / 18. nóvember 2024