Bókasafn Grindavíkur auglýsir eftir áhugasömum ađilum í stefnumótunarvinnu

  • Bókasafn
  • 16. febrúar 2018

Langar þig að taka þátt í að móta framtíðina? Óskum eftir fólki til að taka þátt í stefnumótun fyrir bókasafnið. 
Eina skilyrðið er að vera eldri en 18 ára og hafa áhuga á málefnum safnsins. 
Engin reynsla af stefnumótun nauðsynleg.

Áhugasamir hafi samband við safnstjóra á netfangið andrea@grindavik.is
 


Deildu ţessari frétt