Fundur nr. 84

  • Félagsmálanefnd
  • 21. nóvember 2017

84. fundur Félagsmálanefndar haldinn skrifstofa félagsmálastjóra, fimmtudaginn 16. nóvember 2017 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Birgitta H. Ramsay Káradóttir aðalmaður, Laufey Sæunn Birgisdóttir formaður, Valgerður Jennýjardóttir aðalmaður, Gunnar Margeir Baldursson aðalmaður, Herdís Gunnlaugsdóttir Holm varamaður og Nökkvi Már Jónsson sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

Fundargerð ritaði: Nökkvi Már Jónsson, Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

Dagskrá:

1. 1703062 - Húsnæðisáætlanir: Undirbúningur og gerð
Félagsmálanefnd leggur til við bæjarstjórn settar verði reglur um um stofnframlög sveitarfélagsins í samræmi við ákvæði 14. gr. laga nr. 52/2016 um almennar íbúðir og 17. gr. reglugerð nr. 555/2016 um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir.

2. 1711049 - Fósturmál: Trúnaðarmál

3. 1711015 - Fjárhagsaðstoð: Trúnaðarmál

4. 1711017 - Daggæsla við Hraunbraut: Húsnæðismál

Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs kynnir málið fyrir nefndinni.

5. 1602104 - Daggæsla í heimahúsi: Tillögur um eflingu þjónustu

Lagt er fram minnisblað um stuðning við daggæslu í heimahúsum í sveitarfélaginu. Félagsmálanefnd áréttar enn og aftur nauðsyn þess að styðja við starfsemi dagforeldra í sveitarfélaginu með það fyrir augum að fjölga og viðahalda daggæslurýmum í sveitarfélaginu. Nefndin leggur til að sveitarfélagið byggi húsnæðisklasa við Hraunbraut sem tryggi allt að 30 daggæslurými til útleigu fyrir dagforeldra.

6. 1711039 - Stuðningsfjölskylda: Umsókn um leyfi
Sótt er um leyfi til að taka að sér þjónustu stuðningsfjölskyldu. Félagsmálanefnd samþykkir umsóknina og veitir umsækjanda leyfi til að taka að sér eitt barn.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bæjarráð / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bæjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bæjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviðanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviðanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bæjarráð / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bæjarráð / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bæjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6

Bæjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72