Fundur 453

  • Hafnarstjórn
  • 19. október 2017

453. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 16. október 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson formaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Páll Jóhann Pálsson aðalmaður, Gunnar Harðarson aðalmaður, Magnús Andri Hjaltason varamaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1. 1709026 - Bjarni Þór: Ósk um Þurrleigu
Samningur við Skipaþjónustuna samþykktur og hafnarstjóra falið að skrifa undir samninginn.

2. 1710005 - Grindavíkurhöfn: Fjárhagsáætlun 2018-2021

Hafnarstjórn samþykkir tillögur hafnastjóra um hóflegar hækkanir á gjaldskrá 2018

3. 1710068 - Grindavíkurhöfn: Starfsáætlun 2018
Hafnarstjórn ítrekar enn og aftur að Oddsbúð verði fjarlægð nú þegar, vegna aukinna umsvifa sem verða á Eyjabakka vegna framkvæmda við Miðgarð.

4. 1706018 - Grindavíkurhöfn: Öryggismál
Hafnarstjórn leggur áherslu á að gatnamótin Seljabót / Ránargata verði kláruð í samræmi við tillögur samráðshóps hagsmunaaðila og hafnarstjórnar um öryggismál á hafnarsvæðinu. Hafnastjóra falið að vinna málið áfram með umferðaröryggisnefnd Grindavíkurbæjar. Hafnarstjórn telur að erindið sé afar brýnt til þess að auka öryggi þeirra sem eiga erindi um hafnarsvæðið.

5. 1710004 - Rannsóknarnefnd sjóslysa: Öryggi á hafnarsvæði

Hafnastjórn leggur mikinn metnað í að öryggismálum sé vel sinnt.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20.

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviđanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6