Fariđ á hestbak og fiskibollur a la Geiri í bođi

  • Grunnskólinn
  • 16. maí 2017

Gestir skólans frá Danmörku, Færeyjum og Lettlandi áttu góðan dag í gær ásamt þeim nemendum frá skólanum sem taka þátt í Nord plus verkefninu: Lítill skóli-margir möguleikar. Unnið var að Ipad verkefnum í skólanum sem fóru vel af stað. Boðið var upp á að fara á hestbak í reiðhöllinni seinni partinn og góðar og safaríkar fiskibollur voru í boði í kvöldmatnum en kokkurinn Sigurgeir Sigurgeirsson hefur marga fjöruna sopið. Margar hendur vinna létt verk og hjálpuðust allir að við að taka á móti krökkunum og kennurum þeirra.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2023

Leigutorgiđ opnar kl. 14:00

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 29. nóvember 2023

Unniđ ađ leikskólavistun

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 28. nóvember 2023

Safnskóli fyrir leikskólabörn

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta