Fundur 449

  • Hafnarstjórn
  • 20. mars 2017

null

 

 

449. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 13. mars 2017 og hófst hann kl. 17:00.

 

 

Fundinn sátu:

Ómar Davíð Ólafsson formaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Páll Jóhann Pálsson aðalmaður, Gunnar Harðarson aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

1612032 - Miðgarður, uppbygging: Verksamningur og framvinda

 

Bergþór Jóhannsson frá Hagtaki kom og skýrði hafnarstjórn frá tillögum sínum. Fannar Jónasson bæjarstjóri og Kristín María forseti bæjarstjórnar sátu fundinn undir þessum lið. Tillaga Bergþórs felst í því að færa þilið fram um 3 metra til viðbótar eða samtals 5 metrar, kostnaður við það eru 14,8 miljónir. Fordýpkunin verði 12 metrar í stað 5 metra, dýpkunarefnið sem kemur til viðbótar verði nýtt í fyllingu innan við nýja stálþilið. Kostnaður við fyllingarefnið ef það er sótt í nærliggjandi námur er um tæpar 13 milljónir. Kostnaður af viðbótar fordýpkun með aukafyllingarefni er u.þ.b. 65 milljónir. Afslátturinn nemur u.þ.b. 13 milljónum. Heildarkostnaður er því um 55 milljónir. Hafnarstjórn tekur vel í þessar tillögur og felur hafnarstjóra og formanni hafnarstjórnar að ræða við forsvarsmenn Siglingasviðs Vegagerðarinnar um þessar tillögur Hagtaks.

 

   

2.

1703037 - Hafnasamband Íslands: "verið tilbúin" Námskeið um fjölmiðlun

 

Hafnarstjórn leggur til að hafnarstjóri sæki þetta námskeið.

 

   

3.

1703036 - Hafnasamband Íslands: Sjónvarpsþættir um hafnir

 

Málinu frestað.

 

   

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50.

 

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 11. nóvember 2025

Fundur 1694

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Nýjustu fréttir

Ari Trausti og Pétur í Kvikunni

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2025

Konukvöld KVAN fyrir konur úr Grindavík

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2025

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Niđurrif altjónshúsa í Grindavík

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Grindavík Committee Announcement

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025