Fundur 448

 • Hafnarstjórn
 • 14. febrúar 2017

null

 

448. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 13. febrúar 2017 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson formaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Páll Jóhann Pálsson aðalmaður, Magnús Andri Hjaltason varamaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.


Dagskrá:

1. 1702060 - Grindavíkurhöfn: Áætlun um móttöku úrgangs
Sorpáætlun Grindavíkurhafnar lögð fram, hafnarstjóra falið að birta áætlunina á vef Grindavíkurbæjar.

2. 1701001 - Grindavíkurhöfn: Fjárhagsstaða
Hafnarstjórn bendir á að rekstur hafnarinnar stendur að mörgu leyti vel, en líkt og margar fiskihafnir geta hafnarsjóðir sem reiða sig að mestu leyti á aflagjöld og hefðbundin þjónustugjöld af fiskiskipum illa staðið undir nauðsynlegum fjárfestingum. Þar skilur á milli hafna sem einnig hafa tekjur af út- og innflutningi. Afla sem skipað er á land í Grindavíkurhöfn eru u.þ.b. 20 milljarðar í útflutningsverðmætum. Um er að ræða gríðarleg aflaverðmæti sem fara um fiskiskipahafnir sem útflutningshafnir njóta góðs af. Hafnarstjórn telur að jafna þurfi hlut fiskihafna og út - og innflutningshafna í gegnum hafnarbótasjóð.

3. 1702059 - Grindavíkurhöfn: Viðbragðsáætlun v/ bráðamengunar
Viðbragðsáætlun vegna bráðamengunar innan hafnarsvæðis lögð fram til kynningar, hafnarstjóra falið að birta áætlunina á vef Grindavíkurbæjar. Hafnarstjórn leggur áherslu á að haldnar verði æfingar með viðeigandi viðragðsaðilum samkvæmt samningi við slökkvilið Grindavíkur.

4. 1512073 - Miðgarður: Hönnun

Siglingasvið vegagerðainnar leggur til að hæð bryggjunar verði 20 cm hærri. Von er á hönnuðum í næstu viku þar sem þessi mál verða yfirfarin.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

 • Fréttir
 • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

 • Fréttir
 • 26. maí 2023