Vćn grćnmetisuppskera hjá Króki

  • Fréttir
  • 9. september 2016

Krakkarnir á Króki settu í vor niður grænmeti í skólagarðana sem komið var á fót við Stakkavík. Sprettan í sumar var góð og á dögunum fóru krakkarnir og tóku upp grænmetið sitt. Þetta var mikið upplifelsi fyrir börnin eins og sjá má á myndunum.

Krakkarnir fengu svo lánað kar hjá Stakkavík sem keyrði uppskeruna upp að dyrum. Það sem ekki var borðað bauðst börnunum að taka með sér heim og var það vel þegið. Tæmdist karið á 2 klukkustundum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2022

Blóđbankabíllinn í Grindavík á morgun

Fréttir / 29. september 2022

Fjölmennt á fyrsta félagsfundi vetrarins

Fréttir / 27. september 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

Fréttir / 25. september 2022

Grćn spor og grćnkerakaffi

Fréttir / 22. september 2022

Mćlaskipti hjá HS Veitum

Fréttir / 20. september 2022

Krónika međ Alla í Kvikunni

Fréttir / 15. september 2022

Forsćtisráđherra í heimsókn

Fréttir / 14. september 2022

Opin kórćfing í Grindavikurkirkju í kvöld

Fréttir / 12. september 2022

Pétur Jóhann óhćfur á Fish House

Fréttir / 12. september 2022

Vinir í bata - 12 sporin

Fréttir / 8. september 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna 2022

Fréttir / 6. september 2022

Göngum í skólann hefst á morgun