Vinabekkir

  • Grunnskólinn
  • 27. apríl 2018

Vinabekkir eru:
1. og 7. bekkur
2. og 6. bekkur
3. og 8. bekkur
4. og 10. bekkur
5. og 9. bekkur

Vinabekkir hittast tvisvar á skólaári og gera eitthvað skemmtilegt saman. Viðkomandi umsjónarkennarar skipuleggja samveruna. Á stuðboltafundi koma fulltrúar með hugmyndir fyrir kennara til að vinna úr. Vinabekkir eru hugsaðir til að styrkja félagsanda og tengja yngri og eldri nemendur.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR