Skólagarđar/matjurtagarđar starfrćktir í sumar

  • Fréttir
  • 5. apríl 2016

Vinnuskóli Grindavíkur mun starfrækja skóla- og matjurtargarða sumarið 2016. Þar gefst bæjarbúum kostur á að leigja sér matjurtargarð gegn vægu gjaldi. Unnið er að skipulagi en matjurtargarðurinn verður í reit í eigu bæjarins við Bakkalág, suðvestan megin við Stakkavík. Landið er talið henta vel undir matjurtargarða og er í nálægð við bæ og vatn.

Fyrirkomulagið verður nánar auglýst þegar nær dregur. Grindavíkurbær bauð síðast upp á skóla- og matjurtargarða sumarið 2011.

Þeir sem hafa áhuga á vera með og kaupa forræktað grænmeti í matjurtargarðinn geta sent fyrirspurn á bassi@grindavik.is

Þær tegundir sem í boði verða eru:

• Gulrætur
• Spergilkál
• Blómkál
• Hnúðkál
• Grænkál
• Blaðsalat
• Ítölsk steinselja
• Gulrófur
• Graslaukur
• Sellerí
• Hvítkál
• Klettasalat
• Mynta
• Dill

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2022

Blóđbankabíllinn í Grindavík á morgun

Fréttir / 29. september 2022

Fjölmennt á fyrsta félagsfundi vetrarins

Fréttir / 27. september 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

Fréttir / 25. september 2022

Grćn spor og grćnkerakaffi

Fréttir / 22. september 2022

Mćlaskipti hjá HS Veitum

Fréttir / 20. september 2022

Krónika međ Alla í Kvikunni

Fréttir / 15. september 2022

Forsćtisráđherra í heimsókn

Fréttir / 14. september 2022

Opin kórćfing í Grindavikurkirkju í kvöld

Fréttir / 12. september 2022

Pétur Jóhann óhćfur á Fish House

Fréttir / 12. september 2022

Vinir í bata - 12 sporin

Fréttir / 8. september 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna 2022

Fréttir / 6. september 2022

Göngum í skólann hefst á morgun