Nemendafulltrúaráð (Stuðboltarnir)
Hugmyndin að baki nemendafulltrúaráðinu er að auka nemendalýðræði og gefa nemendum kost á að taka þátt í ákvörðunartöku. Skapa betra umhverfi þannig að bæta megi skólabrag Grunnskóla Grindavíkur. Nemendafulltrúaráð Grunnskóla Grindavíkur er þrískipt, nemendur úr 2. og 3. bekk, 4.-6. bekk og 7.-10.bekk. Hver bekkur hefur einn fulltrúa í ráðinu og annan til vara. Gæta skal kynjahlutfalls þegar skipað er í ráðið. Ráðið fundar 5 sinnum yfir vetrartímann og fer yfir ýmsa þætti sem við koma skólabrag. Nemendafulltrúaráð fær kynningu á niðurstöðum úr Könnun á líðan (án nafna) og kemur með tillögur að aðgerðum í kjölfar þeirra. Ráðið kemur með hugmyndir að því hvað verður gert á vinabekkjadögum. Einnig kemur ráðið með hugmyndir fyrir friðargönguna. Náms- og starfsráðgjafi fundar með ráðinu og sér um að rita fundargerðir og vera tengiliður við skólastjórnendur og kennara.
Fundargerðir:
2021-2022
2.-3.bekkur 1.fundur okt. 2021
4.-6.bekkur 1.fundur sept.2021
7.-10.bekkur 1.fundur sept.2021
2020-2021
2019-2020
Lokafundur 15.maí 2019
2.-3.bekkur 1 fundur 7.október 2019
4.-6.bekkur 1.fundur 11.oktobér 2019
7.-10.bekkur 1 fundur 11.október 2019
2.-3.bekkur 12.febrúar 2020
4.-6.bekkur 12.febrúar 2020
7.-10.bekkur 12.febrúar 2020
2018-2019
2.-10.bekkur 5 fundur 20. maí 2019
2.-3. bekkur 4. fundur 21. mars. 2019
4.-6. bekkur 4. fundur 21. mars. 2019
7.-10. bekkur 4. fundur 21. mars. 2019
2.-3. bekkur 3. fundur 22. jan. 2019
4.-6. bekkur 3. fundur 22. jan. 2019
7.-10. bekkur 3. fundur 22. jan. 2019
2.-3. bekkur 2. fundur 12. nóv. 2018
4.-6. bekkur 2. fundur 14. nóv. 2018
7.-10. bekkur 2. fundur 14. nóv. 2018
2.-3. bekkur 1. fundur 4. okt. 2018
4.-6. bekkur 1. fundur 4. okt. 2018
7.-10. bekkur 1. fundur 4. okt. 2018
2017-2018
2.-10.bekkur 5 fundur 17. maí 2018
1.-3.bekkur 4. fundur 18. mars 2018
4.-6. bekkur 4. fundur 21. mars 2018
7.-10. bekkur 4. fundur 21. mars 2018
Síðast uppfært 22.08.2017