Hjalti Parelíus sýnir landslagsmálverk á Bókasafninu

  • Bókasafnsfréttir
  • 11. mars 2016

Hjalti Parelíus verður með sýningu á 20 olíuskissum af landslagi á bókasafninu í Menningarvikunni. Verkin eru hans fyrsta tilraun að landslagsverkum og vill hann með þeim vekja athygli á hinni fögru íslensku náttúru sem við megum ekki glata eða ofnýta.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 22. janúar 2021

Þorrasmakk og gamlir munir á bóndadegi

Fréttir / 18. janúar 2021

Gym heilsa opnar aftur í dag 18. janúar

Fréttir / 14. janúar 2021

Rökkurró í Grindavík

Fréttir / 11. janúar 2021

Útveggir viðbyggingar Hópsskóla rísa

Fréttir / 5. janúar 2021

Aðstoðarmatráður óskast í Miðgarð