Grindavíkurbær hefur gefið út frá árinu 2000 blaðið Járngerði með upplýsingum og fréttum sem tengjast bænum og bæjarlífinu. Blaðið kemur í dag út þrisvar sinnum á ári, en dagskrá Sjóarans síkáta hefur tekið yfir eina útgáfu blaðsins og eiginleg tölublöð því þrjú á ári. Þeir sem vilja koma upplýsingum eða fréttum á framfæri í Járngerði geta sent póst á heimasidan@grindavik.is
Járngerði er einnig hægt að nálgast á PDF: