Heilsuleikskólinn Krókur 15 ára

  • Fréttir
  • 10. febrúar 2016

Heilsuleikskólinn Krókur fagnaði síðastliðinn föstudag 15 ára starfsafmæli sínu með glæsibrag. Efnt var til fjölskylduhátíðar þar sem börnin buðu foreldrum, systkinum, afa og ömmu og öðrum að koma og skemmta sér saman. Boðið var upp á leik, samveru og veitingar þar sem ungir og aldnir skemmtu sér saman. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá deginum, en húsfyllir var af gestum og nemendum. Til hamingju með afmælið, Krókur!

Frétt mbl.is um opnunina 2001.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík