Fundur 441

  • Hafnarstjórn
  • 27. janúar 2016

null

 

441. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 11. janúar 2016 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson formaður, Viktor Scheving Ingvarsson aðalmaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Páll Jóhann Pálsson aðalmaður, Gunnar Harðarson varamaður, Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri
Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.


Dagskrá:

1. 1512074 - Grindavíkurhöfn: Stefnumótunaráætlun
Undir þessum lið komu Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Jónsson og Andrés Óskarsson sem voru í starfshóp um stefnumótun Grindavíkurhafnar.
Hafnarstjórn leggur til að sá hópur sem upphaflega vann stefnumótunaráætlun Grindavíkurhafnar endurmeti og uppfæri áætlunina og fylgi eftir þeim markmiðum og verkefnum. Jafnframt verði fleiri hagsmunaaðilum boðið í vinnuhópinn við áætlunina.

2. 1601014 - Deiliskipulag hafnarsvæðis: Breyting
 

Hafnarstjórn gerir ekki athugasemdir við breytingar á deiliskipulagi gatnamóta Ránargötu og Seljabótar. Hafnarstjórn bendir þó á að breytingar á byggingarreit við Seljabót 3 eru henni ekki viðkomandi þar sem lóðin er ekki á skipulögðu hafnarsvæði


3. 1512073 - Miðgarður: Hönnun
Kristín María Birgisdóttir sat fundinn undir þessum lið. Hafnarstjórn leggur til að allt stálið sem þarf í verkið verði boðið út í einum áfanga.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:10

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviđanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6