Góđir gestir frá Japan

 • Fréttir
 • 22. janúar 2016

Þann 23. desember síðastliðinn, hálftíma fyrir jólafrí eða svo, kom fríður flokkur Japana í heimsókn á bæjarskrifstofur Grindavíkurbæjar. Í hópnum voru embættismenn og forstjórar frá borginni Ibusuki en hún er þekkt fyrir svarta sanda og heit jarðböð. Tilgangur heimsóknarinnar var einmitt að fræðast um nýtingu jarðvarma á hagkvæman og umhverfisvænan hátt sem og um uppbyggingu ferðamannastaða samhliða en það starf og sú uppbyggingin sem hefur verið unnin á þessu sviði hér í Grindavík og í Auðlindagarði HS orku hefur vakið athygli á heimsvísu.

Róbert Ragnarsson bæjarstjóri tók á móti hópnum og fór yfir og svaraði fjölmörgum spurningum og að lokum skiptust hann og Hiroshi Sato, aðstoðarbæjarstjóri Ibusuki, á gjöfum. 

Hópurinn var með margar undirbúnar fyrirspurnir sem Róbert svaraði með glöðu bragði.

Hiroshi Sato kom færandi hendi og Róbert afhenti honum einnig nokkrar gjafir frá Grindavík.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. júní 2022

Blómleg gjöf frá Orkusölunni

Fréttir frá Ţrumunni / 21. júní 2022

Sumar-Ţruman 21.-23. júní

Fréttir / 14. júní 2022

Kvikmyndatökur í Eldvörpum í nótt

Fréttir / 13. júní 2022

Hopp í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti / 9. júní 2022

Blúskvöld Láka á Salthúsinu og DIMMA í Gígnum

Fréttir / 9. júní 2022

Keppir viđ heimsmeistarann

Fréttir / 8. júní 2022

Féll kylliflatur fyrir Farmal Cub

Fréttir / 8. júní 2022

Lokun gatna 10.-12. júní

Fréttir / 8. júní 2022

Málefnasamningur 2022-2026

Fréttir / 7. júní 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 3. júní 2022

Sjóarinn síkáti er litrík hátíđ!

Nýjustu fréttir

Endurbćtur viđ Brimketil

 • Fréttir
 • 27. júní 2022

List- og verkgreinakennari óskast

 • Fréttir
 • 24. júní 2022

Breytingar á dagskrá 17. júní

 • Fréttir
 • 16. júní 2022

17. júní 2022 í Grindavík

 • Fréttir
 • 14. júní 2022

Sumar-Ţruman fyrir 4.-10. bekk í sumar

 • Fréttir
 • 13. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 12. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 12. júní 2022

Veđurviđvörun um helgina

 • Fréttir
 • 10. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 10. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 10. júní 2022

Fyrrverandi varđskipiđ Óđinn til Grindavíkur

 • Sjóarinn síkáti
 • 9. júní 2022