Fundur 440

  • Hafnarstjórn
  • 8. janúar 2016

null

 

440. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 14. desember 2015

og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson formaður, Viktor Scheving Ingvarsson aðalmaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Páll Jóhann Pálsson aðalmaður, Gunnar Harðarson varamaður, Kristín María Birgisdóttir varamaður, Andrés Óskarsson varamaður, Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri, Hjálmar Hallgrímsson forseti, Róbert Ragnarsson bæjarstjóri og Guðmundur L. Pálsson Bæjarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

 

Dagskrá:

1. 1512073 - Miðgarður: Hönnun
Hafnarstjórn fellst á að fylgja eftir verkáætlun Vegagerðarinnar en leggur áherslu á að dýpið við áfanga tvö verði 8 metrar í stað 6 metra. Nú þegar eru mörg skip með heimahöfn í Grindavík með meiri djúpristu en 6 metrar og búast má við að ný skip sem smíðuð verða verði einnig með 6 metra djúpristu eða meira. Einnig eru nefndarmenn sammála um það að fara með nýja þilið eins stutt frá gamla þilinu og kostur er.

2. 1512074 - Grindavíkurhöfn: Stefnumótnaráætlun
Flest markmið stefnumótunaráætlunar sem hafnarstjórn setti sér árið 2012 eru í höfn. Hafnarstjórn leggur til að hópurinn sem stóð að stefnumótunaráætluninni verði kallaður saman til fundar með hafnarstjórn til að fara yfir stöðu stefnunnar og setja sér ný markmið.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 1840.

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

  • Fréttir
  • 26. maí 2023