Fundur nr 439

  • Hafnarstjórn
  • 11. nóvember 2015

null

 

439. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 9. nóvember 2015 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson formaður, Viktor Scheving Ingvarsson aðalmaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Gunnar Harðarson varamaður, Andrés Óskarsson varamaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

 

Dagskrá:

1. 1508014 - Grindavíkurhöfn: Fjárhagsáætlun 2016
Hafnarstjórn áréttar að fjárhæðir og tímaáætlanir til uppbyggingar á Miðgarði verði í samræmi við tillögur Vegagerðarinnar og hafnarstjórnar.

2. 1511035 - Grindavíkurhöfn: Gjaldskrá 2016
Hafnarstjórn samþykkir gjaldskrá hafnarinnar fyrir árið 2016, sem verður að mestu leyti óbreytt.

3. 1511036 - Hvalaskoðun: Farþegagjöld
Málið lagt fram, hafnarstjórn ítrekar það að nýta skuli alla tekjustofna sem gjaldskrá hafnarinnar fela í sér.

4. 1501158 - Endurskoðun Aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030.
Eftir að frystitogarar Þorbjarnar hf færðu sig yfir á Suðurgarð í vesturhöfninni, skapast tækifæri að nýta Eyjabakka og land þar við undir hafsækna starfssemi s.s. uppskipun og geymslu á salti og öðrum heilförmum.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviđanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6