Fundur 434

  • Hafnarstjórn
  • 20. apríl 2015

434. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 16. apríl 2015 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Ómar Davíð Ólafsson formaður, Viktor Scheving Ingvarsson aðalmaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Gunnar Harðarson varamaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

 

Dagskrá:

1. 1504031 - Miðgarður: Endurnýjun
Sigurður Áss skýrði frá áætlunum um uppbyggingu Miðgarðs miðað við 180 metra sem afgreidd var frá Vegagerðinni inná samgönguáætlun. Hafnarstjórn óskar eftir því að Vegagerðin reikni út heildarkostnað á uppbyggingu á allri bryggjunni og dýpkun meðfram henni. Hafnarstjórn telur mjög brýnt að hefja framkvæmdir sem fyrst.

2. 1501021 - Deiliskipulag miðbæjar - Ránargata og Hafnargata.frh.
Hafnarstjórn vill að rútustæði sem áætluð eru fyrir neðan Kviku verði fyrir ofan Kviku við Hafnargötu. Hafnarstjórn vill athuga hvort kvöð ætti að vera á vegtengingu við Suðurgarð í gegnum landfyllingu, vestan við Íslandsbleikju.

3. 1504053 - Hafnsögubátur: Dráttarverkefni
Hafnarstjóri fór yfir stöðu verkefnis.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:20.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134