Nýja íţróttamannvirki tekiđ í notkun laugardaginn 11. apríl

 • Fréttir
 • 1. apríl 2015

Nýtt og glæsilegt íþróttamannvirki Grindavíkurbæjar verður tekið í notkun laugardaginn 11. apríl næstkomandi. Afgreiðsla fyrir sundlaugina og íþróttahúsið færist á einn stað, í nýja mannvirkið. Þar eru einnig búningsklefar fyrir sundlaugina og íþróttahúsið. Um leið verður líkamsræktarstöðinni í gömlu sundlauginni lokað næstu fjórar til sex vikurnar vegna stækkunar á líkamsræktaraðstöðunni en þær framkvæmdir eru á vegum Gymheilsu.
Sundlaugin verður lokuð föstudaginn 10. apríl vegna flutninga á afgreiðslunni í nýja mannvirkið en starfsemi íþróttahússins verður óbreytt þann dag.  

Aðalinngangur nýja íþróttamannvirkisins er sunnan megin, þ.e. við Austurveg. Búið er að hanna torg við íþróttamiðstöðina en farið verður í þær framkvæmdir með vorinu og verður torgið væntanlega tilbúið í ágúst og er þá stefnt að formlegri vígslu hússins. Meginmarkmið hönnunar á torginu er að skapa aðlaðandi og fjölnota aðkomu að nýrri íþróttamiðstöð Grindavíkur.

Aðalinngangur í nýja félags- og skrifstofuaðstöðu UMFG og Kvenfélags Grindavíkur verður í suðaustur horni byggingarinnar við Austurveg.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. júní 2022

Blómleg gjöf frá Orkusölunni

Fréttir frá Ţrumunni / 21. júní 2022

Sumar-Ţruman 21.-23. júní

Fréttir / 14. júní 2022

Kvikmyndatökur í Eldvörpum í nótt

Fréttir / 13. júní 2022

Hopp í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti / 9. júní 2022

Blúskvöld Láka á Salthúsinu og DIMMA í Gígnum

Fréttir / 9. júní 2022

Keppir viđ heimsmeistarann

Fréttir / 8. júní 2022

Féll kylliflatur fyrir Farmal Cub

Fréttir / 8. júní 2022

Lokun gatna 10.-12. júní

Fréttir / 8. júní 2022

Málefnasamningur 2022-2026

Fréttir / 7. júní 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 3. júní 2022

Sjóarinn síkáti er litrík hátíđ!

Nýjustu fréttir

Endurbćtur viđ Brimketil

 • Fréttir
 • 27. júní 2022

List- og verkgreinakennari óskast

 • Fréttir
 • 24. júní 2022

Breytingar á dagskrá 17. júní

 • Fréttir
 • 16. júní 2022

17. júní 2022 í Grindavík

 • Fréttir
 • 14. júní 2022

Sumar-Ţruman fyrir 4.-10. bekk í sumar

 • Fréttir
 • 13. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 12. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 12. júní 2022

Veđurviđvörun um helgina

 • Fréttir
 • 10. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 10. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 10. júní 2022

Fyrrverandi varđskipiđ Óđinn til Grindavíkur

 • Sjóarinn síkáti
 • 9. júní 2022