Fundur 433

  • Hafnarstjórn
  • 12. mars 2015

433. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 9. mars 2015 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Ómar Davíð Ólafsson formaður, Viktor Scheving Ingvarsson aðalmaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Páll Jóhann Pálsson aðalmaður, Gunnar Harðarson varamaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Júlíus Daníelsson og Torfi Hreinsson frá Remake koma og kynna tilboð í eTactica raforkueftirlitskerfi.

Dagskrá:

1. 1503030 - Grindavíkurhöfn:Tilboð raforkueftirlitskerfi
Júlíus og Torfi frá remake fóru yfir tilboðið og svörðuðu spurningum hafnarstjórnar. Hafnarstjórn samþykkir tilboðið og óskar eftir viðauka við fjárhagsáætlun fyrir árið 2015

2. 1503042 - Grindavíkurhöfn;Ástand Ránargötu
Hafnarstjórn telur afar brýnt að koma Ránargötu og þá sérstaklega við næst Miðgarði í viðunandi ástand. Ránargata er þjóðvegur í byggð og því er viðhald götunnar á ábyrgð Vegagerðarinnar. Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að sjá til þess að úrbætur verði gerðar sem allra fyrst.

3. 1502105 - Króli: Tilboð flotbryggja
Hafnarstjórn samþykkir tilboð að upphæð 8.000.000 með vsk í nýja 25 metra flotbryggju frá Króla og felur hafnarstjóra að ganga frá samningum við hann.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:05.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127