Fundur 431

  • Hafnarstjórn
  • 12. desember 2014

null

 

431. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 8. desember 2014 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Ómar Davíð Ólafsson formaður, Viktor Scheving Ingvarsson aðalmaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Páll Jóhann Pálsson aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri og Alda Agnes Gylfadóttir aðalmaður.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

 

Dagskrá:

1. 1303028 - Deiliskipulag miðbæjar - Ránargata og Hafnargata
Eva Dís frá Verkfræðiskrifstofunni Eflu og Ármann Halldórsson sviðsstjóri Skipulags og umhverfissviðs kynntu nýustu drög af deiliskipulagi Miðbæjar - Hafnarsvæði

2. 1412021 - Samvinna milli Grindavíkurhafnar og Björgunarsveitarinnar
Birgir Reynisson og Hafþór Helgason sátu á fundinum undir þessum lið. Hafnarstjóra og fulltrúa Björgunarbátasjóðs falið að skoða leiðir í samvinnu við Björgunarsveitarinna m.a. í rekstri báta við hafnsögu og þjónustu við höfnina til hagræðingar fyrir báða aðila.

3. 1412022 - Frágangur við flotbryggjur
Ákveðið að halda áfram með sömu festingar við flotbryggjur.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15.

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648