Fundur 430

  • Hafnarstjórn
  • 17. október 2014

 

430. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 13. október 2014 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Ómar Davíð Ólafsson formaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Gunnar Harðarson varamaður, Páll Þorbjörnsson varamaður, Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri og Andrés Óskarsson 1. varamaður.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

 

Dagskrá:

1. 1303028 - Deiliskipulag miðbæjar - Ránargata og Hafnargata
Eva Dís Þórðardóttir og Bryndís Friðriksdóttir frá verkfræðistofunni Eflu komu á fundinn og kynntu deiliskipulag miðbæjar og hafnarsvæðis fyrir hafnarstjórnarmönnum. Í tillögum þeirra kemur fram að bílastæði við hafnarhúsið verði betur skipulögð, hafnaraðstaða við Kvíabryggju verður löguð. Hafnarstjórn leggur áherslu á að aksturleið að og frá hafnarvog verði haldið greiðri. Einnig ítrekar hafnarstjórn að innakstur að Miðgarði frá Ránargötu verði lokuð. Þannig að leiðin frá Miðgarði og upp Ránargötu verði einstefna. Hafnarstjórn leggur áherlsu á að halda þeim möguleika opnum að hægt verði að leggja veg frá Suðurgarði til vesturs, sjávarmegin við vinnusluhús Íslandsbleikju.

2. 1409052 - Drög að samningi um afnot af AIS upplýsingum
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að ganga frá samningi við Neyðarlínuna.

3. 1408052 - Fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar 2015-2018
Hafnarstjóri fór yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2015

4. 1410022 - Gjaldskrá Grindavíkurhafnar árið 2015
Hafnarstjórn leggur til að gjaldskrá verði haldið óbreyttri fyrir árið 2015. Verði breytingar á gjöldum frá birgjum hafnarinnar þá geti það leitt til breytingar á gjaldskrá hafnarinnar.

5. 1406083 - Myndavélakerfi fyrir Höfn
Hafnarstjóri fór yfir stöðu mála.

6. 1410021 - Fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018 - Umsóknir vegna verkefna í hafnargerð og sjóvörnum.
Hafnarstjóra og Formanni Hafnarstjórnar falið að gera viðeigandi ráðstafanir.

7. 1311046 - Sjávarútvegssýning 2014
Hafnarstjórn lýsir yfir ánægju með frábært samstarf við þjónustufyrirtæki í Grindavík.

8. 1212009 - Stefnumótun Grindavíkurhafnar
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að hefja undirbúning að markaðssetningu Grindavíkurhafnar í samræmi við stefnumótun 2012

9. 1409027 - Umsókn um lóð Hólmasund 1
Hafnarstjórn gerir ekki athugasemdir.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Nýjustu fréttir

Lokun gatna 2.-4. júní

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023