Fundur 429

 • Hafnarstjórn
 • 8. október 2014

null

429. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 8. september 2014 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Ómar Davíð Ólafsson formaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Páll Jóhann Pálsson aðalmaður, Gunnar Harðarson varamaður, Páll Þorbjörnsson varamaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

 

Dagskrá:

1. 1406090 - Tilboð; Flotbryggja frá Króla
Kristján f.h. Króla ehf ítrekar tilboð í 25m steinbryggju að upphæð 10 miljónir króna niðurkomið. Hafnarstjóra og Formanni hafnarstjórnar er falið að semja við Króla.

2. 1409040 - Erindi vegna viðlegupláss
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að finna leiðir til að stærri plastbátar geti lagst við Eyjabakka.

3. 1407006 - Fjarviktunarverkefni

Hafnarstjórn leggur til að haldið verði áfram með verkefnið.

4. 1409037 - Grænu innsiglingarljósin
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að setja upp ný ljós í samvinnu við Vegagerðina

5. 1406083 - Myndavélakerfi fyrir Höfn
Lagt fram til kynningar

6. 1409036 - Ósk um aukinn starfskraft fyrir höfn
Hafnarstjórn felur formanni að ljúka málinu í samræmi við endumenntunarstefnu Grindavíkurbæjar

7. 1409038 - Ósk um flutning á bátadælu
Samþykkt

8. 1409039 - Rauða baujan
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að skoða málið áfram

9. 1409035 - Sex mánaðar uppgjö r
Lagt fram

10. 1207005 - Siðareglur bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar
Lagt fram

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 1940.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Nýjustu fréttir

Lokun gatna 2.-4. júní

 • Fréttir
 • 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

 • Fréttir
 • 31. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

 • Fréttir
 • 30. maí 2023