Fundur nr 427

  • Hafnarstjórn
  • 12. ágúst 2014

null

 

427. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, miðvikudaginn 9. júlí 2014 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Ómar Davíð Ólafsson formaður, Páll Jóhann Pálsson aðalmaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Gunnar Harðarson varamaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.


Dagskrá:

1. 1407007 - Kjörbréf Hafnarstjórnar
Lagt fram

2. 1407006 - Fjarviktunarverkefni
Hafnarstjóri fer yfir stöðu verkefnis

3. 1405109 - HH smíði ehf óskar eftir áframhaldandi leyfi á Oddsbúð við Bakkalág 20.
Hafnarstjórn leggur áherslu á að Oddsbúð getur ekki verið á hafnarsvæðinu til frambúðar, því leggur Hafnarstjórn til að HH smíði verði veitt stöðuleyfi fyrir Oddsbúð til eins árs og nýti tímann til að finna starfsseminni aðra staðsetningu.

4. 1406083 - Myndavélakerfi fyrir Höfn
Hafnarstjóri fer yfir stöðu mála

5. 1406090 - Tilboð; Flotbryggja frá Króla
Í 3 ára fjárhagsáætlun Grindavíkurhafnar er gert ráð fyrir nýrri flotbryggju árið 2015

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648