Fundur 426

  • Hafnarstjórn
  • 12. maí 2014

null

 

426. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 12. maí 2014 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Hilmar E Helgason varaformaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Eiríkur Óli Dagbjartsson aðalmaður, Andrés Óskarsson varamaður, Ólafur Sigurpálsson varamaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri.

 

Dagskrá:

1. 1303028 - Deiliskipulag miðbæjar - Ránargata og Hafnargata
Hafnarstjórn lýst vel á forsendur sem fram koma í skipulagslýsingu, en vill leggja áherslu á að hafsækin þjónusta verði höfð í fyrirrúmi við deiliskipulag hafnarsvæðisins og leggur áherslu á að reynt verði eftir fremsta megni að koma til móts við ferðamenn og almenning. Hafnarstjórn samþykkir að skiplags- og matslýsing verði auglýst samkvæmt lögum nr. 123/2010.

2. 1402022 - Beiðni um umsögn frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um frumvarp til laga um hafnalög (ríkisstyrkir o.fl.), 234. mál.
Hafnarstjórn fagnar áliti Umhverfis- og Samgöngunefndar um að framlag ríkissins til endurbóta á hafnarmannvirkjum hækki úr 60% í 75%. Hafnarstjórn vill árétta að Miðgarður er kominn 10 ár fram yfir líftíma og vaxandi slysahætta viðvarandi vegna skemmda á stálþili. Miðgarður er 25% af bryggjuplássi hafnarinnar og því verður mikið álag á aðra hafnarkanta sem felur í sér verulegt óhagræði fyrir notendur hafnarinnar. Hafnarstjórn beinir því til Samgöngustofu að Miðgarður verði tekinn á þriggja ára samgönguáætlun.

3. 1405106 - þriggja mánaða yfirlit
Lagt fram

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Nýjustu fréttir

Lokun gatna 2.-4. júní

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023