Fundur 425

  • Hafnarstjórn
  • 8. apríl 2014

null

425. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn í sal bæjarstjórnar, mánudaginn 7. apríl 2014 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Páll Jóhann Pálsson formaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Bergþóra Gísladóttir aðalmaður, Eiríkur Óli Dagbjartsson aðalmaður, Andrés Óskarsson varamaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1. 1403033 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir frystigáma og tjald við Svíragarð
Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs kynnti erindi frá Þorbirni hf., kt. 420369-0429. Í erindinu er óskað eftir stöðuleyfi fyrir 170 fm. tjaldi, 5 stk. 40 ft. gámum og 1. stk. 20 ft. gámi, samtals 323 fm., á Suðurgarði og landfyllingu þar við. Erindinu fylgir lýsing og teikningar. Tilgangur uppsetningarinnar er að gera flokkun og umskipun á frostnum afurðum skilvirkari.
Skipulags- og umhverfisnefnd vísar málinu til umsagnar hafnarstjórnar.

Hafnarstjórn hafnar þeirri staðsetningu sem lýst er í umsókninni, en leggur til að aðstaðan verði færð vestur að gamla löndunarhúsinu.

Hafnarstjóra og sviðsstjóra falið að vinna málið áfram og ræða við hlutaðeigandi aðila.

Róbert Ragnarsson bæjarstjóri og Eva Þórðardóttir skipulagsfræðingur frá EFLU verkfræðistofu sátu fundinn undir þessum lið.

2. 1210092 - Endurskoðun jafnréttisáætlunar Grindavíkurbæjar
Lagt fram.

3. 1403122 - Víkkun innsiglingar Grindavíkurhafnar og stytting Austurgarðs
Hafnarstjórn leggur til að skoðað verði í samvinnu við Vegagerðina að bryggjuendi Suðurgarðs verði útbúinn með öflugum stuðpúðum og við austurgarð verði útbúin tunna sem kemur í veg fyrir að skip rekist í grjótgarðinn.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

  • Fréttir
  • 26. maí 2023