Fundur 422

  • Hafnarstjórn
  • 21. mars 2014

null

422. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 18. nóvember 2013 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Páll Jóhann Pálsson formaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Bergþóra Gísladóttir aðalmaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

 

Dagskrá:

1. 1303028 - Deiliskipulag miðbæjar - Ránargata og Hafnargata
Ármann Halldórsson sviðstjóri skipulags og - umhverfissviðs sat fundinn undir þessum lið og kynnti drög að deiluskipulagslýsingu fyrir hafnarsvæði og miðbæjarsvæði 2 fyrir hafnarstjórn.

2. 1310025 - Fundadagatal Grindavíkurbæjar 2013-2014
Fundardagatal fyrir árið 2014 samþykkt

3. 1311045 - Gjaldskrá 2014
Hafnarstjórn samþykkir gjaldskrá fyrir árið 2014 og visar tillögunni til afgreiðslu í bæjarstjórnar

4. 1310014 - Fjárhagasáætlun 2014
Hafnarstjórn samþykkir fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar

5. 1311046 - Sjávarútvegssýning 2014
Hafnarstjóri fór yfir stöðu verkefnissins

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659