Fundur nr. 418

  • Hafnarstjórn
  • 7. maí 2013

418. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 6. maí 2013 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Páll Jóhann Pálsson formaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Bergþóra Gísladóttir aðalmaður, Eiríkur Óli Dagbjartsson aðalmaður, Andrés Óskarsson varamaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1. 1303015 - Beiðni um breytingu á vegtengingu frá hafnarsvæði
Hafnarstjórn tekur undir hugmyndir um betri vegtengingu frá hafnarsvæði að Nesvegi vegna mikillar uppbyggingar iðnaðarsvæða vestan við Grindavik. Hafnarstjórn telur rétt að notast áfram við Garðsveg frá Ægisgötu að austurhorni Kreppu en fara þaðan niður að Sjávarbraut. Hafnarstjórn beinir því til bæjaryfirvalda að hafa hafnarstjórn með í ráðum í málum sem varða skipulagsmál á hafnarsvæði samanber 3. grein hafnarreglugerðar fyrir Grindavíkurhöfn.

2. 1212009 - Stefnumótun Grindavíkurhafnar
Stefnumótun Grindavíkurhafnar samþykkt. Hafnarstjóra falið að fylgja henni eftir.

3. 1212012 - Umsókn um byggingarleyfi Grindavíkurbraut 11
Hafnarstjórn beinir því til sviðstjóra Skipulags - og Umhverfissviðs að nýtanlegt uppgreftrarefni sem fellur til við framkvæmdir í landi Grindavíkur verði nýtt í landfyllingar á hafnasvæði.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:10.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Nýjustu fréttir

Lokun gatna 2.-4. júní

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023