Saltfiskhamborgari í fyrsta sćti

 • Fréttir
 • 21. mars 2013

Fimmta árið í röð stóðu MSM og Grindavíkurbær fyrir saltfiskuppskriftarkeppni í tengslum við Safnahelgi á Suðurnesjum. Alls bárust 20 frambærilegar uppskriftir í keppnina og hefur dómnefnd farið yfir þær allar og komist að niðurstöðu. Fimm bestu uppskriftirnar að mati dómnefndar voru sem hér segir:

1. sæti
Saltfiskhamborgari með bökuðum tómat, spinati, chili og sætum kartöflum.
Höf: Sveinn Sævar Frímannsson.

2. sæti
Stökkt steiktur saltfiskur með hægelduðu fennel, hollandaisesósu og sýrðu grænmeti.
Höf: Hinrik Carl Ellertsson

3. sæti
Pistasíusalsa saltfiskur með sojasmjörsósu og sætkartöflumús.
Höf: Guðrún Dröfn Birgisdóttir

4. sæti
Blaðlauksmauksúpa með saltfisklundum og kavíarrjóma.
Höf: Inga Björk

5. sæti
Saltfiskbollur ættaðar frá Karabíska hafinu og Madagaskar.
Höf: Petrina Rós Karlsdóttir

Verðlaunaafhending fer fram í Salthúsinu Grindavík laugardaginn 6. apríl n.k. kl. 15:00

Með því að smella hér má sjá verðlaunauppskriftirnar 2013

Hér má sjá verðlaunauppskriftir fyrri ára:

Verðlaunauppskriftir 2009: http://www.grindavik.is/v/3434

Verðlaunauppskriftir 2010: http://www.grindavik.is/gogn/saltfiskrettir_vinningsuppskriftir_2010.pdf

Verðlaunauppskriftir 2011: http://www.grindavik.is/gogn/2011/saltfiskuppskriftir_2011.pdf

Verðlaunauppskriftir 2012: http://www.grindavik.is/v/9438

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. september 2021

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

Fréttir / 22. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

Fréttir / 21. september 2021

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Fréttir / 20. september 2021

Úrslit í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 17. september 2021

Starf félagsráđgjafa laust til umsóknar

Fréttir / 13. september 2021

Kynning á ađalskipulagsbreytingu

Fréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast í leikskólann Laut

Fréttir / 9. september 2021

Domy kultury w Grindavíku Jesień 2021

Fréttir / 9. september 2021

Alţjóđleg gifting viđ Brimketil

Fréttir / 8. september 2021

Otti kjörinn formađur Landsbjargar

Fréttir / 8. september 2021

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Nýjustu fréttir

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

 • Grunnskólafréttir
 • 20. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

 • Höfnin
 • 18. september 2021