416. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 10. desember 2012 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Hilmar E Helgason varaformaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Eiríkur Óli Dagbjartsson aðalmaður, Andrés Óskarsson varamaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.
Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.
Dagskrá:
1. 1212009 - Stefnumótun Grindavíkurhafnar
Þorsteinn Gunnarsson sat fundinn undir þessum lið og kynnti stefnumótunina.
Ákveðið að hafnarstjórn komi saman á vinnufund til að vinna stefnumótunina áfram.
2. 1210007 - Landfylling og stækkun athafnasvæðis við Suðurgarð
Hafnarstjórn staðfestir samninginn
3. 1111061 - Þjónustugjaldskrá Grindavíkurhafnar 2013
Hafnarstjórn staðfestir nýja þjónustugjaldskrá sem tekur gildi 1 janúar 2013
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.