Fundur nr. 415

  • Hafnarstjórn
  • 13. nóvember 2012

415. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 12. nóvember 2012 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Páll Jóhann Pálsson formaður, Pétur Már Benediktsson aðalmaður, Bergþóra Gísladóttir aðalmaður, Andrés Óskarsson varamaður, Heiðar Hrafn Eiríksson varamaður og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.
Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1. 1210034 - Fyrirspurn um skiptingu lóðar að Ægisgötu 2.
Hafnarstjórn gerir engar athugasemdir

2. 1207056 - Fjárhagsáætlun 2013 og þriggja ára rammaáætlun
Hafnarstjórn gerir engar athugasemdir við fjárhjagsáætlun 2013 en leggur áherslu á ráðist verði í sjóvarnir sem fyrirhugaðar eru í landi Grindavíkur árið 2012 og ítrekar ályktun frá hafnasambandsþingi sem haldið var í haust að ríkissjóður styrki viðhaldsverkefni hafnamannvirkja um 90%

3. 1111061 - Þjónustugjaldskrá Grindavíkurhafnar 2012
Hafnarstjórn leggur til 5% hækkun gjaldskrár fyrir árið 2013, þó geta einstaka liðir hækkað meira.

4. 1211044 - Starfsáætlun 2013
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að brýna fyrir forsvarsmönnum fyritækja á hafnasvæði að þeir hugi að lausum munum s.s. fiskikör, bretti, ruslakör o.fl.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

  • Fréttir
  • 26. maí 2023