Gildi Grindavíkurbćjar

  • Ţjónusta
  • 8. október 2012

Jafnræði

  • Við höfum jafnrétti, samkennd og samvinnu að leiðarljósi.


Jákvæðni

  • Við erum uppbyggileg í samskiptum.


Þekking

  • Við byggjum á menntun, reynslu og hugviti.


Framsækni

  • Við erum forsjál, vinnusöm og skapandi.


Traust

  • Við erum heiðarleg, vandvirk og orðheldin.

 

Gildin eru notuð í starfsemi bæjarins. Þau birtast í bréfsefni og kynningarefni, eru leiðarljós í
stefnumótun bæjarins, vinnustaðamenningu Grindavíkurbæjar, samskiptum við viðskiptamenn, skjólstæðinga og við hvert annað.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR